Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hneppa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 fallstjórn: þágufall
 loka (opna) flík með hnappi eða tölu
 hneppa <peysunni>
 hneppa að sér <jakkanum>
 hneppa frá sér <skyrtunni>
 2
 
 fallstjórn: þolfall
 króa, loka inni
 hneppa <hana> í <fangelsi>
  
orðasambönd:
 hafa öðrum hnöppum að hneppa
 
 hafa annað að gera
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík