Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hittast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 sjá hvor annan, mætast
 dæmi: við ákváðum að hittast á kaffihúsi
 dæmi: þau hittust fyrst í Róm
 dæmi: við hittumst vonandi á morgun
 dæmi: þeir hafa aldrei hist
 2
 
 það hittist <þannig> á
 
 þannig vildi til
 dæmi: það hittist svo á að fimmtudagurinn var frídagur
 hitta
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík