Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hika so info
 
framburður
 beyging
 bíða svolítið, ana ekki áfram, leggja ekki í e-ð strax
 dæmi: hann hikaði þegar hún spurði hann að aldri
 dæmi: hún hikaði andartak við útidyrnar
 hika við að <leiðrétta hana>
 
 dæmi: við hikum ekki við að kæra hann
 hikandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík