Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heyrast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 verða heyrður
 dæmi: rödd hennar heyrðist ekki fyrir hávaðanum
 það heyrist <illa> í <útvarpinu>
 það heyrist <vel> til <fyrirlesarans>
 það heyrðist ekki frá <henni> <árum saman>
 það hefur heyrst að <þau ætli að skilja>
 2
 
 frumlag: þágufall
 halda að maður hafi heyrt e-ð, heyra óljóst
 dæmi: mér heyrðist þú segja eitthvað um veðrið
 dæmi: honum heyrðist einhver koma inn
 heyra
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík