Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

heppnast so
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 takast vel
 dæmi: skemmtunin heppnaðist vel
 það heppnast að <draga úr verðbólgunni>
 
 dæmi: það heppnaðist að bjarga gögnunum af diskinum
 <honum> heppnast <fyrirætlunin>
 
 frumlag: þágufall
 dæmi: mér heppnaðist þetta vel
 dæmi: vonandi heppnast okkur að finna húsnæði
 heppnaður
 misheppnast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík