Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hengja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 festa (e-ð) upp svo það hangi
 dæmi: hann hengdi jólaskraut á tréð
 hengja <kápuna> upp
 
 dæmi: hvar er best að hengja upp myndina?
 2
 
 taka (e-n) af lífi með hengingu
 dæmi: sakamenn voru oft hengdir áður fyrr
 3
 
 hengja sig í <smáatriðin>
 
 einblína á smáatriðin, nota þau sem skýringu og réttlætingu
 dæmi: borgarstjórnin hengir sig í eitthvað sem var ákveðið fyrir 10 árum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík