Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hemill no kk
 
framburður
 beyging
 1
 
 hindrun, e-ð sem tefur eða hindrar
 <þetta> er hemill á <allar framfarir>
 2
 
 bremsa
 hemlar
  
orðasambönd:
 hafa hemil á sér
 
 hafa stjórn á sér, stilla sig
 hafa hemil á <skapi sínu>
 
 hafa stjórn á <skapi sínu>
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík