Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 hefta so info
 
framburður
 fallstjórn: þolfall
 hindra (e-ð/e-n), vera (e-m) tálmi
 dæmi: þessi reglugerð heftir viðskiptafrelsi í landinu
 dæmi: yfirvöld reyna að hefta útbreiðslu sjúkdómsins
 heftur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík