Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hatrammur lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: hat-rammur
 1
 
 (barátta, deila; andstæðingur)
 harður og ákafur
 dæmi: það voru hatrammar deilur í borgarstjórninni
 2
 
 fullur harðneskju og ofstækis
 dæmi: hún er hatrömm í afstöðu sinni til reykinga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík