Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

hallast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 vera skakkur, ekki láréttur
 dæmi: skipið fór að hallast þegar sjórinn flæddi inn
 dæmi: myndin hallast dálítið til hægri
 2
 
 hallast + að
 hallast að <þessu>
 
 vera (e-ar) skoðunar, álíta (e-ð)
 dæmi: lögreglan hallast að því að hann hafi verið myrtur
 dæmi: við höllumst helst að því að þetta sé prentvilla
 halla
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík