Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

haldinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 vera haldinn <hættulegum sjúkdómi>
 
 þjást af alvarlegum sjúkdómi
 vera haldinn <sektarkennd>
 
 finna til hræðslu/sektarkenndar
 vera haldinn illum anda
 
 illur andi hefur tekið sér bólfestu í manni
 vera vel haldinn
 
 vera í góðu ástandi, hafa það gott
 dæmi: gestirnir voru vel haldnir í mat og drykk
 vera illa haldinn
 
 vera í slæmu ástandi
 dæmi: hún er illa haldin eftir slysið
 halda
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík