Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

1 hakka so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 saxa (e-ð) mjög smátt
 dæmi: hann hakkar kjötið oftast sjálfur
 dæmi: hakkið gulrætur og lauk í matvinnsluvél
 2
 
 hakka <samlokuna> í sig
 
 borða hana hratt og af mikilli lyst
 hakkaður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík