Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glymja so info
 
framburður
 beyging
 gefa frá sér hátt (bergmálandi) hljóð
 dæmi: tónlistin glumdi í eyrum mínum
 dæmi: fótatak þeirra glumdi á marmaragólfinu
 það glymur í <salnum>
 
 dæmi: það glymur í öllu hér inni
 dæmi: klukkan tólf fór að glymja í kirkjuklukkunum
 glymjandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík