Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glepja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 villa um fyrir (e-m), leiða (e-n) afvega, í freistingu
 dæmi: hugsunin um skjótfenginn gróða glepur marga
 dæmi: hér er margt sem glepur hugann
 glepja <honum> sýn
 
 villa um fyrir honum
 dæmi: látið ekki kosningaloforð þeirra glepja ykkur sýn
 glepjast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík