glenna
so
ég glenni, hann glennir; hann glennti; hann hefur glennt
|
|
framburður | | beyging | | 1 | |
| fallstjórn: þolfall | | opna (e-ð) upp á gátt | | glenna (í) sundur <fæturna> | | glenna upp augun | |
| dæmi: hún glennti upp augun af undrun þegar hún sá hundinn |
| | glenna út <fingurna> | |
| dæmi: örninn glennti út gular klærnar |
|
| | 2 | |
| glenna sig | |
| gretta sig, vera með andlitsgeiflur | | dæmi: kennaranum líkaði ekki hvernig strákurinn glennti sig framan í hann |
|
| | glennast |
|