Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glata so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 týna (e-u), tapa (e-u), missa (e-ð) frá sér
 dæmi: ég glataði regnhlífinni minni í gær
 dæmi: þjóðin glataði frelsi sínu við innrásina
 dæmi: við glötum ekki þekkingunni ef við skráum allt vandlega niður
 dæmi: sagan var til í handriti sem er nú glatað
 glatast
 glataður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík