Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

glansa so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 endurkasta ljósi, gljá
 dæmi: hár hennar glansaði í sólinni
 dæmi: ég burstaði skóna þar til þeir glönsuðu
 2
 
 standa sig mjög vel (t.d. á prófi)
 dæmi: söngkonan glansaði á tónleikunum
 glansandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík