Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gjarnan ao
 
framburður
 1
 
 með glöðu geði, fúslega
 dæmi: ég vil gjarnan hjálpa honum
 2
 
 með vissa tilhneigingu, oftlega, oft
 dæmi: aðalpersónurnar í bókunum eru gjarnan ógiftir karlmenn
 dæmi: hún hlustar gjarnan á útvarpið á kvöldin
 3
 
 táknar hvatningu
 dæmi: berið gjarnan fram rjóma með kökunni
 einnig gjarna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík