Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gildi no hk
 
framburður
 beyging
 1
 
 það hversu mikið vægi eða verðmæti e-ð hefur
 fella/nema <lögin> úr gildi
 <reglan> er í gildi
 <tilskipunin> gengur í gildi
 2
 
 mannfagnaður, veisla
 3
 
 lokaður félagsskapur stéttar eða iðnar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík