Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gilda so info
 
framburður
 beyging
 vera í gildi, eiga við
 dæmi: samningurinn gildir í þrjú ár
 dæmi: hvaða lögmál gilda um vináttuna?
 dæmi: á endanum var það lögfræðiálitið sem gilti
 dæmi: það sama gildir um einstaklinga og heilar þjóðir
 það má einu gilda
 
 það skiptir ekki máli
 dæmi: það má einu gilda hvort hann kemur eður ei
 <mig> gildir <þetta> einu
 
 mér er alveg sama um þetta
 dæmi: hana gilti einu hvað þeir sögðu um hana
 gildandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík