Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

geisla so info
 
framburður
 beyging
 gefa frá sér ljóma eða áhrif
 dæmi: krónprinsessan geislaði í samkvæminu
 geisla af <hamingju>
 
 dæmi: augu hennar geisluðu af lífsgleði
 það geislar af <honum> <ánægjan>
 geislandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík