Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

gangast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 gangast + fyrir
 
 gangast fyrir <söfnun>
 
 koma af stað söfnun, eiga frumkvæðið að söfnun
 dæmi: samtökin gengust fyrir tískuviku í mars
 2
 
 gangast + inn á
 
 gangast inn á <samkomulagið>
 
 samþykkja það
 3
 
 gangast + undir
 
 gangast undir <uppskurð>
 
 fara í uppskurð
 dæmi: nemendur voru látnir gangast undir erfitt próf
 4
 
 gangast + upp
 
 gangast upp í <þessu>
 
 finna til sín, verða hégómlegur vegna þessa
 dæmi: hún gengst upp í því að umgangast fína fólkið
 gangast upp við <hrósið>
 
 finna til sín, verða montinn við hrósið
 5
 
 gangast + við
 
 gangast við <þjófnaðinum>
 
 játa á sig þjófnaðinn
 dæmi: maðurinn gekkst við að hafa smyglað áfengi
 gangast við barninu
 
 viðurkenna faðerni barns síns
 ganga
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík