Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrstur lo
 
framburður
 beyging
 form: efsta stig
 númer eitt í tíma eða rúmi
 dæmi: hann kom fyrstur í mark
 dæmi: ég kom í fyrsta skipti til Rómar í vor
 í fyrsta lagi
 
 dæmi: í fyrsta lagi á hann ekki bíl, í öðru lagi er hann ekki með bílpróf
 verða fyrstur til að <óska henni til hamingju>
 fyrri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík