Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fyrr ao
 
framburður
 form: miðstig
 á tíma sem er á undan umræddum tímapunkti
 dæmi: ég fór fyrr á fætur en þú
 fyrr á tímum
 
 dæmi: lífið var einfaldara fyrr á tímum
 fyrr á öldum
 
 dæmi: fyrr á öldum voru mörg klaustur á Íslandi
 fyrr eða síðar
 
 dæmi: glæpurinn kemst upp fyrr eða síðar
 fyrst
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík