Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fullreynt lo
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: full-reynt
 reynt til fulls, þrotið að möguleikum
 dæmi: enn er ekki fullreynt hvar jarðhita er að finna
 dæmi: það er fullreynt að hún greiði skuld sína
 fullreyna
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík