Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fremstur lo
 
framburður
 orðhlutar: frem-stur
 form: efsta stig
 1
 
 efsta stig af fremri, 'framar'
 dæmi: við fengum fremsta herbergið á ganginum
 dæmi: hún var fremst í röðinni við miðasöluna
 vera fremstur í flokki
 
 a
 
 fara fyrir e-m hópi, vera fyrstur
 b
 
 vera mest áberandi, vera talsmaður e-a
 2
 
 efsta stig af fremri, 'ágætari'
 dæmi: hún er ein fremsta leikkona landsins
 fremri
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík