Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fremst ao
 
framburður
 form: efsta stig
 1
 
 framarlega, lengst fram/frammi
 dæmi: hún tróð sér fremst í röðina
 dæmi: þeir standa fremst á myndinni
 2
 
 næst sjó, á ysta tanga
 dæmi: bærinn stendur fremst á nesinu
 3
 
 staðbundið
 (á við um Norðurland og Austurland) inn til landsins, innst
 dæmi: hann ólst upp fremst í dalnum
 framar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík