Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

framan af fs
 
framburður
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 af fremsta hluta e-s
 dæmi: það brotnaði framan af trésverðinu
 2
 
 á fyrsta hluta tiltekins tímabils
 dæmi: hann var heilsuhraustur framan af ævinni
 aftan af
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík