Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fram undan ao
 
framburður
 1
 
 á svæði fyrir framan
 dæmi: það er kröpp beygja fram undan
 2
 
 á komandi tíð
 dæmi: það er mikil vinna fram undan hjá okkur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík