Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flytjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 skipta um aðsetur, færa heimili sitt
 dæmi: hún ætlar að flytjast í bæinn með börn sín
 dæmi: þau fluttust til Svíþjóðar í fyrra
 flytjast búferlum
 
 færa heimili sitt
 2
 
 vera fluttur, færður milli staða
 dæmi: lagið hefur flust upp í efsta sæti listans
 dæmi: eftir 1900 fóru bílar að flytjast til landsins
 flytja
 fluttur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík