Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flytja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 færa (e-ð) milli staða
 dæmi: skipið flytur vörur milli landa
 dæmi: rútan flutti ferðafólkið um héraðið
 2
 
 skipta um aðsetur, færa heimili sitt
 dæmi: þau hafa ákveðið að flytja
 dæmi: hann flutti í sveitina í vor
 flytja að heiman
 3
 
 fara með (lag, ræðu), færa (e-ð) fram í orðum
 dæmi: hún flutti fyrirlestur á ráðstefnunni
 dæmi: hljómsveitin flutti tvö lög við útskriftina
 4
 
 flytja + inn
 
 flytja inn <vélar>
 
 fara með (e-ð) sem söluvöru til landsins
 dæmi: verslunin flytur inn fatnað og skó
 5
 
 flytja + út
 
 flytja út <kjötvörur>
 
 fara með (e-ð) sem söluvöru úr landi
 dæmi: verksmiðjan flutti út húsgögn á árum áður
 flytjast
 fluttur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík