Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

flestur lo
 
framburður
 beyging
 form: efsta stig
 næstum því allur
 dæmi: sólblómaolíu má nota í flestan bakstur
 dæmi: dvöl mín erlendis var að flestu leyti ánægjuleg
  
orðasambönd:
 vera fær í flestan sjó
 
 hafa fullt sjálfstraust til verkefna framundan
 flestir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík