Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fleiri lo
 
framburður
 form: miðstig
 miðstig af margur
 dæmi: var það eitthvað fleira?
 margur
 margir
 flestur
 flestir
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

<i>Fleiri en einn.</i> Rétt er að segja <i>fleiri en einn maður voru handteknir</i> en ekki „fleiri en einn maður var handtekinn“. Sömuleiðis skyldi segja <i>fleiri en eitt atriði voru valin</i> en ekki „fleiri en eitt atriði var valið“).
_________________________________
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

<i>Fleiri</i> er miðstig lýsingarorðsins <i>margur</i>. <i>Fleiri</i> getur beygst í þágufalli fleirtölu (<i>fleirum</i>) ef orðið stendur sjálfstætt. <i>Hún kom ásamt fleirum</i> eða <i>hún kom ásamt fleiri.</i> Hins vegar er það ávallt óbeygt með nafnorðum: <i>hún kom ásamt fleiri konum.</i>
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík