Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

finnast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 vera fundinn, uppgötvast
 dæmi: lykillinn fannst eftir langa leit
 2
 
 frumlag: þágufall
 telja, álíta (e-ð)
 dæmi: mér finnst þetta fallegur stóll
 dæmi: henni fannst kvikmyndin leiðinleg
 finnast <lítið> um <þetta>
 
 hafa <lítið> álit á þessu
 dæmi: hvað finnst þér um nýja ráðherrann?
 finnast <mikið> til um <þetta>
 
 dæmi: mér fannst ekki mikið til um listaverkið
 láta sér fátt um finnast
 
 sýna lítinn áhuga eða hrifningu, vera sama
 dæmi: hún var mjög spennt en hann lét sér fátt um finnast
 3
 
 gamalt
 hittast, ræða saman
 finna
 fundinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík