Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

felast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 vera í leyni, fela sig
 dæmi: hann gat ekki falist lengur í húsinu
 2
 
 vera innihald í (e-u), liggja í (e-u)
 dæmi: veistu hvað felst í þessum samningi?
 dæmi: í starfinu felst dagleg umsjón með tækjunum
 fela
 fólginn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík