Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

fallinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 1
 
 vera (vel) til þess fallinn <að stjórna fundinum>
 
 henta vel til þess að stjórna fundinum, vera vel fær um það
 dæmi: svona tal er ekki til þess fallið að leysa deiluna
 2
 
 sem hefur ekki staðist próf
 dæmi: hún er fallin í stærðfræði
 3
 
 drepinn, einkum í bardaga
 dæmi: fimm eru fallnir eftir skotárás
 dæmi: lík af föllnum hermönnum
 falla
 fallast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík