Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einn lo info
 
framburður
 beyging
 án félagsskapar, einsamall
 dæmi: hann var einn heima
 dæmi: hún var ein í bílnum
 dæmi: skáldið sat eitt á bekknum
 dæmi: börnin fóru ein út í skóg
 vera einn á ferð
 
 dæmi: þið ættuð ekki að vera einir á ferð í myrkri
 vera einn og yfirgefinn
 
 dæmi: hún hefur verið ein og yfirgefin síðan hann dó
 tveir einir/ tvær einar/ tvö ein
 
 dæmi: þær fóru tvær einar á fjallið
 <þetta er> einn og sami maðurinn
 
 þetta er sami maðurinn
 einn saman
 
 einn og eingöngu
 dæmi: hún getur drepið mann með augnaráðinu einu saman
 einn og sér
 
 einn og út af fyrir sig
 dæmi: þau búa ein og sér í dalnum
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík