Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einkennast so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-kennast
 form: miðmynd
 hafa ákveðin einkenni
 dæmi: ljóð hans einkennast af einlægni
 dæmi: afstaða hennar einkenndist af tortryggni
 dæmi: miðbærinn einkennist af litlum kaffihúsum
 einkenna
 einkennandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík