Hvorugkyn eintölu <i>eitthvað</i> stendur sjálfstætt en <i>eitthvert</i> stendur með nafnorði. <i>Hún gerði eitthvað. Hann fór eitthvað annað</i> (ekki: „hann fór eitthvert annað“). <i>Hún vann eitthvert verk</i> (ekki: „hún vann eitthvað verk“).<br><br>Athugið skal sérstaklega að aðeins í nefnifalli og þolfalli í hvorugkyni eintölu er fyrri liðurinn <i>eitt</i>-, alls staðar annars staðar er hann <i>ein</i>-. <i>Hann heyrði eitthvað</i> (ekki „einhvað“). <i>Hún fleygði einhverju</i> (ekki „eitthverju“). _________________________________
_____________________ Úr málfarsbankanum:
Hvorugkyn eintölu <i>eitthvað</i> stendur sjálfstætt en <i>eitthvert</i> stendur með nafnorði. <i>Hún gerði eitthvað. Hann fór eitthvað annað</i> (ekki: „hann fór eitthvert annað“). <i>Hún vann eitthvert verk</i> (ekki: „hún vann eitthvað verk“).<br><br>Athugið skal sérstaklega að aðeins í nefnifalli og þolfalli í hvorugkyni eintölu er fyrri liðurinn <i>eitt</i>-, alls staðar annars staðar er hann <i>ein</i>-. <i>Hann heyrði eitthvað</i> (ekki „einhvað“). <i>Hún fleygði einhverju</i> (ekki „eitthverju“). _________________________________