Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

einangra so info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: ein-angra
 fallstjórn: þolfall
 1
 
 setja einangrunarefni á (e-ð)
 dæmi: nú er búið að einangra heitavatnsrörin
 dæmi: veggirnir eru einangraðir með glerull
 2
 
 einangra sig
 dæmi: hún einangrar sig frá öðru fólki
 dæmi: hann er hættur að einangra sig frá samfélaginu eins og áður
 einangrast
 einangraður
 einangrandi
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík