Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

eignaupptaka no kvk
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: eigna-upptaka
 lögfræði
 það þegar hlutir eða önnur verðmæti sem standa í tilteknu sambandi við refsiverðan verknað, eru með dómi eða sátt, lagðir til ríkissjóðs án þess að endurgjald komi fyrir
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík