Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

efst ao
 
framburður
 form: efsta stig
 lengst fyrir ofan annað, lengst uppi
 dæmi: húsið stendur efst í hlíðinni
 <mér> er <þakklæti> efst í huga
 
 dæmi: honum er ævinlega efst í huga að gera skyldu sína
 ofar
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík