Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dynja so info
 
framburður
 beyging
 1
 
 lenda á (e-u) með hávaða, gera dyn
 dæmi: haglélið dundi á glugganum
 dæmi: hamarshöggin dundu
 láta <höggin> dynja á <honum>
 
 dæmi: hann lét skammirnar dynja á henni
 2
 
 <óveðrið> dynur yfir
 
 óveðrið kemur á, brestur á
 dæmi: mikil ógæfa hefur dunið yfir fjölskylduna
 3
 
 hvað sem á dynur
 
 hvað sem gerist, alveg sama hvað gerist
 dæmi: hún er alltaf jafn róleg hvað sem á dynur
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík