Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dylja so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þolfall
 hylja (e-ð), fela (e-ð)
 dæmi: hún duldi andlit sitt með trefli
 dæmi: hann dylur oftast tilfinningar sínar
 dæmi: hún gat ekki dulið fögnuð sinn
 dæmi: hann reyndi að dylja bréfið fyrir henni
 dylja <hana> <þess>
 
 fallstjórn: þolfall + eignarfall
 dæmi: læknirinn duldi sjúklinginn þess að hann væri dauðvona
 dyljast
 dulinn
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík