Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dulinn lo info
 
framburður
 beyging
 form: lýsingarháttur þátíðar
 hulinn, falinn
 dæmi: hún þjáist af dulinni sektarkennd
 dæmi: af duldum orsökum var honum sagt upp vinnunni
 ganga þess ekki dulinn að <hún er drykkfelld>
 
 gera sér grein fyrir því að hún er drykkfeld
 dylja
 dyljast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík