Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

drepast so info
 
framburður
 beyging
 (einkum um dýr) deyja
 dæmi: fiskarnir drápust í tjörninni
 drepast úr <sjúkdómnum>
 vera að drepast úr <höfuðverk>
 
 dæmi: honum líður illa, hann er alveg að drepast
 dæmi: ég er að drepast í fætinum
 dæmi: allir voru að drepast úr leiðindum á bíómyndinni
 það drepst á <bílnum>
 drepa
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík