Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

dreifa so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 fara með (e-ð), bera (e-ð) víða
 dæmi: hann dreifði áburði á garðinn
 2
 
 koma (vöru) til smásala eða neytenda
 dæmi: fyrirtækið dreifir matvörum í búðir
 3
 
 tvístra (e-u), gera (e-ð) gisnara
 dæmi: lögreglan dreifði hópi mótmælenda
 dæmi: börnin dreifðu sér um skólalóðina
 4
 
 dreifa huganum
 
 beina huganum frá e-u (erfiðu), hvíla hugann
 dæmi: hann málaði hillurnar til að dreifa huganum
 dreifa athyglinni
 
 beina athyglinni annað
 dæmi: bíómyndin dreifði athygli hans frá erfiðleikunum um stund
  
orðasambönd:
 <þessu> er ekki til að dreifa
 
 aðstæður eru ekki þessar, þetta er ekki svona
 dæmi: hún hélt að hann væri ríkur en því var ekki til að dreifa
 dreifast
 dreifður
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík