Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

deyjandi lo info
 
framburður
 beyging
 orðhlutar: deyj-andi
 form: lýsingarháttur nútíðar
 1
 
 sem er að deyja, látast
 dæmi: ættingjarnir komu til að kveðja hinn deyjandi mann
 2
 
 sem er að hverfa
 dæmi: sótarar eru deyjandi stétt
 deyja
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík