Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

bylta so info
 
framburður
 beyging
 fallstjórn: þágufall
 1
 
 gera róttæka breytingu (á e-u), gera byltingu (á e-u)
 dæmi: sumir vilja bylta þjóðfélaginu
 dæmi: gömlum landbúnaðaraðferðum var bylt á 20. öld
 2
 
 velta (e-u/e-m) um
 dæmi: hann hljóp að manninum og bylti honum til jarðar
 bylta sér
 
 dæmi: hún bylti sér órólega í rúminu
 byltast
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík