Íslensk nútímamálsorðabók

Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum

byggjast so info
 
framburður
 beyging
 form: miðmynd
 1
 
 vera numinn (um land)
 dæmi: Ísland byggðist ekki fyrr en á 9. öld
 2
 
 vera grundvallaður (á e-u)
 dæmi: bækurnar byggjast á raunverulegum atburðum
 dæmi: árangur barnanna byggist á samvinnu heimilis og skóla
 byggja
 byggður
 
_____________________
Úr málfarsbankanum:

Rétt er að gera greinarmun á notkun sagnarinnar <i>byggja</i> og miðmynd hennar <i>byggjast</i>. Dæmi: <i>Þetta mat er byggt á sjálfstæðri rannsókn. Hann byggir þetta mat á sjálfstæðri rannsókn. Þetta mat byggist á sjálfstæðri rannsókn.</i> Síður: „þetta mat byggir á sjálfstæðri rannsókn“.
_________________________________
loðin leit
texti
© Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum
Árnagarði við Suðurgötu, 101 Reykjavík